Litlu jólum í Blönduskóla aflýst vegna veðurs og veðurútlits

Litlu jólum sem halda átti í Blönduskóla hefur verið aflýst vegna veðurs og veðurútlits. Veðurspá dagsins er ekki góð og spáð er mjög versnandi veðri eftir því sem líður á daginn.

Fleiri fréttir