Ljóð í lauginni eða fatasund ?

Sumarsælan heldur áfram í Skagafirði og í dag verður boðið upp á ýmsar ferðir vítt og breytt um fjörðinn, miðnætursund, fatasund og kvöldgöngu svo eitthvað sé nefnd til sögunnar.

 Dagskráin er eftirfarandi;

 Fimmtudagur 1. júlí

 Opnir dagar á hrossaræktarbúum, Ytra-Skörðugil kl.13:00 - 17:00

 Rafting Ævintýraferðir. Vestari Jökulsá kl. 10:00 og 14:00 www.activitytours.is

 Rafting Ævintýraferðir. Austari Jökulsá kl. 9:30 www.activitytours.is

 HEIMA-BEST sveitakaffi. Veitingar og flóamarkaður, brauð, sultur, saft og ýmislegt fleira

í Ljósheimum kl. 12-18:00 Nánari upplýsingar í síma: 868 4204.

 Göngu- og útivistarklúbbur Skagafjarðar. Kvöldganga – Kolkuós, mæting kl. 19:45 við

réttina við Narfastaðir.Nánari upplýsingar í síma 861 3460*

 Rútuferð upp í Ströngukvísl hámark 14 farþegar. Ferðaþjónustan Steinsstöðum.

Vinsamlegast pantið í síma 899 8762 / 845 8231

 Miðnætursund opið frá kl.09-24. Sundlaugin á Steinsstöðum, 453-8812 / 845 8231

Ferðaþjónustan Steinsstöðum

 Bakkaflöt – River rafting, Vestari Jökulsá, kl. 9:30 og 13:30. Upplýsingar í síma 453-8245

 Ferð í Laugafell með J.R.J. Jeppaferðir. Lagt af stað kl. 9:00 frá Upplýsingamiðstöðinni í

Varmahlíð. Vinsamlegast pantið í ferðina í síma 892 1852 www.simnet.is/jeppaferdir

 Fatasund-hrein föt ofaní laug er skylda. Kl 20:00. Sundlaug Sauðárkróks. Sími: 4535226.

Ljóðin í lauginni alla sumarsæluvikuna.

 Ljósmyndasýning Söguseturs Íslenska hestsins og Héraðsskjalasafns Skagfirðinga á

Hótel Varmahlíð, opið á opnunartíma www.hotelvarmahlid.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir