Loftdreifingarútreikningar við Sauðárkrók

UB Koltrefjar ehf. hafa sent Atvinnu og ferðamálanefnd Skagafjarðar erindi þar sem óskað er eftir því að sveitarfélagið standi straum af kostnaði við loftdreifispá á Sauðárkróki.
Tók nefndin jákvætt í erindið og hefur falið sviðsstjóra að ræða við  UB Koltrefjar um málið.

Fleiri fréttir