Lokað í dag og á morgun

Sundlaugar og íþróttahús í Sveitarfélaginu Skagafriði verða lokaðar vegna endurmenntunar starfsfólks í dag og á morgun, dagana 23.-24. febrúar.

Samkvæmt fréttatilkynningu í Sjónhorninu verður lengri opnunartími í Sundlauginni á  Hofsósi og á Sauðárkróks laugardaginn 25. febrúar vegna vetrarleika Tindastóls eða frá kl. 10-18, en venjulegur opnunartími verður í Sundlauginni í Varmahlíð.

Fleiri fréttir