Loksins byrjað að rífa gamla bílaverkstæðið

Í fyrradag var hafist handa við niðurrif gamla bílaverkstæðis KS við Freyjugötu og ekki laust við að sumir bæjarbúar segðu loksins loksins enda hefur niðurrifið staðið til í langan tíma.

Það eru vinnuvélar Símonar Skarphéðinssonar sem sjá um niðurrifið en ljóst er að götumynd Freyjugötu á eftir að breytast töluvert eftir að húsin sem voru farin að láta á sjá verða farin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir