Lúsíuhátíð í dag

Hin árlega Lúsíuhátíð 6. bekkjar í Árskóla, sem vera átt í gær verður í matsal Árskóla kl. 17 í dag, fimmtudaginn 18. desember. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Nemendur hafa undanfarnar vikur æft Lúsíulögin vel og eru í dag að heimsækja fyrirtæki og stofnanir í bænum og syngja Lúsíulögin. Dagskráin endar svo í matsal Árskóla kl. 17.

Fleiri fréttir