Lyfja í nýtt húsnæði

Lyfja á Skagaströnd flytur í nýtt og betra húsnæði á morgun þriðjudag 30. nóvember  að Ægisgrund 16 eða í sama húsnæði og Heilsugæslan.

Að sögn Heimis Þórs Andrasonar hjá Lyfju verður ýmislegt gert í tilefni dagsins og m.a. afhentir styrkir svo eitthvað sé nefnt. Skagstrendingar og nærsveitarmenn eru sérstaklega velkomnir í apótekið á morgun.

Fleiri fréttir