Málfríður fjallar um prentminjar

Ósýnilega félagið á Hólum mun standa fyrir fyrirlestri um prentminjar á Hólum í stofu ferðamáladeildar í dag miðvikudag klukkan 16:30.

Á fyrirlestrinum mun Málfríður Finnbogadóttir kynnir niðurstöður rannsóknar sinnar um prentminjarnar á Hólum sem unnin var til meistaraprófs í menningarstjórnun.

Fyrirlesturinn er opinn öllum.

Fleiri fréttir