Markaður í Ljósheimum í dag
feykir.is
Skagafjörður
18.05.2022
kl. 15.52
Í dag klukkan til klukkan 18:00 er markaður í ljósheimum frá Cosmo Kringlunni.
Fínt að skjótast á markað fyrir leikinn.
Fleiri fréttir
-
Búið að finna aðalleikarann í Bless, bless Blesi
„Það er margt í mörgu,“ sagði einhver eldklár. Körfuknattleiksdeild Tindastóls tilkynnti í vikunni um óvenjulega fjáröflun sem tengist stóru sjónvarpsþáttaverkefni sem tekið verður upp í Skagafirði næstu vikurnar. Serían gerist m.a. á Landsmóti hestamanna og til að allt verði sem best lukkað þarf góðan hóp fólks til að sitja í áhorfendastúkunni á Hólum. En hvaða þættir eru þetta? Feykir forvitnaðist örlítið um sjónvarpsseríuna Bless, bless Blesi.Meira -
Hvað kostar mannslíf? | Högni Elfar Gylfason skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 03.07.2025 kl. 10.14 oli@feykir.isNú er það svo að undirritaður hefur áður tjáð sig um reiðvegamál í Skagafirði og þá einna helst skort á reiðvegum þar sem þörfin er mest. Ekki er hægt að halda því fram að ekkert hafi verið gert, en þó virðist svo vera að ekki sé skoðað hversu mikil þörfin er á hverju svæði fyrir sig. Að því sögðu er líklega ekkert óeðlilegt við það að ár eftir ár sé lítið gert þar sem mikil umferð hesta og rekstra fer um.Meira -
Unnið að standsetningu nýs ráðhúss í Húnabyggð
„Helstu framkvæmdir sem eru í gangi er standsetning nýs ráðhúss, framkvæmdir við götur og gang-stéttar á Blönduósi, vatnsveitu- og fráveituframkvæmdir, stefnt að útboði nýs þjónustukjarna fyrir fólk með fötlun,“ sagði Pétur Bergþór Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar þegar Feykir innti hann eftir því hverjar væru helstu framkvæmdir sveitasrfélagsins nú í sumar.Meira -
Vilja auka lífsgæði 50+ í Vestur-Hún
Á heimasíðu Húnaþings vestra: hunathing.is kemur fram að vinna við deiliskipulag svokallaðs lífsgæðakjarna fyrir íbúa sveitarfélagsins, 50 ára og eldri.Meira -
Eins og að horfa á hross keppa í feti í fimm korter
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 02.07.2025 kl. 13.35 oli@feykir.is„Veðrið er betra en á Króknum. Líklega um 30 stig, glampandi sól og logn. Þetta er í lagi í smá tíma en svo saknar maður Skarðagolunnar,“ segir Palli Friðriks, fyrrum ritstjóri Feykis, sem nú er staddur í Sviss þar sem hann og fjölskyldan hyggjast styðja dyggilega við bakið á íslenska kvennalandsliðinu í knattspyrnu sem hefur leik á EM klukkan fjögur í dag.Meira