Meistaranám iðnaðarmanna

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra ætlar að bjóða upp á meistaranám iðnaðarmanna, almennan hluta, sem verður kennt á haustönn 2014 og vorönn 2015, ef næg þátttaka fæst. Gert er ráð fyrir að nám fari fram síðdegis og kennt verði í gegnum fjarfundabúnað utan Skagafjarðar.

Nánari upplýsingar og skráning eru í Fjölbrautarskólanum í síma 455-8000.

Fleiri fréttir