Messi óskast

Eitthvað virðist tæknin hafa verið að stríða Sjónhornsfólki því auglýsingin frá Fiskiðjunni um að messa vantaði á Málmeyjuna varð illlesanleg.

En svona er þessi auglýsing

Messi óskast í næsta túr Málmeyjar
Farið verður út ca. 5.-10. nóvember
Hafið samband  við Viktor í síma 453-6448

Fleiri fréttir