Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í vikunni sögðum við frá árlegu golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 28. ágúst s.l. Er þetta án efa orðið eitt stærsta og glæsilegasta átthagagolfmót sem haldið er hér á landi. Nú hafa bæst við fjölmargar myndir sem Björn Jóhann Björnsson tók og sendi Feyki.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fleiri fréttir