Myndlistasýning á sýsluskrifstofunni

Húnahornið segir frá því að skemmtileg myndlistasýning er nú í stigagangi sýslumannshússins á Blönduósi. Þarna er á ferðinni afrakstur vinnu barnanna og Inese Elferte starfsmanns í Leikskólanum Barnabæ.

Þarna eru margir upprennandi listamenn og verður enginn svikinn af því að gera sér ferð á skrifstofu sýslumannsins til að sjá myndirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir