Notaleg vetrarstund í gamla bænum á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
23.11.2018
kl. 09.52
Fyrirtækin í gamla bænum á Blönduósi ætla að bjóða gestum og gangandi að koma og eiga notalega vetrarstund laugardaginn 24. nóvember nk. frá kl: 12 – 16. Opið hús verður á eftirtöldum stöðum:
Brimslóð Atelier Guesthouse
Hitt og þetta handverk
Vötnin Angling Service
Hótel Blanda
Kilja Guesthouse and Restaurant
Upplýsingamiðstöð ferðamála í A– Húnavatnssýslu
Tilraun Guesthouse
Vonast er til að sem flestir sjái sér fært að kíkja við og eiga notalega stund auk þess að þiggja léttar veitingar.
Hér má finna nánari upplýsingar um viðburðinn https://www.facebook.com/events/2246803945575840/
/Fréttatilkynning
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.