Nú skal hreinsað til

 

Byggingarfulltrúa á Blönduósi hefur verið falið að lista upp staði í sveitarfélaginu þar sem hreinsa á til en skipulags- bygginga og veitunefnd sveitarfélagsins hafði til umræðu á fundi sínum á dögunum umgengni í sveitarfélaginu.

Var meðal annars rætt um  bílhræ, ólöglega gáma og annað það sem betur má fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir