Nú skal hugað að Sæluviku

Þrátt fyrir að enn séu um níu mánuðir í Sæluviku er undirbúningur hennar hafinn en á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar er hún boðuð vikuna 1. – 8. maí 2011. Forsæla verður 27. apríl til 30. apríl.

Þeir sem hafa hug á að setja upp viðburð í Sæluvikunni er bent á að hafa samband við Guðrúnu Brynleifsdóttur gudrunb@skagafjordur.is  eða í síma 455 6000

Hægt er að sækja um styrki fyrir menningarverkefni hjá Menningarráði Norðurlands vestra. Upplýsingar veitir Ingibergur Guðmundsson menning@ssnv.is eða í síma 452 2901

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir