Ný stjórn SSNV

Á aukaþingi SSNV sem haldið var í gær, 28. júní, var kjörin ný stjórn til tveggja ára.
Nýja stjórn skipa þau Guðmundur Haukur Jakobsson úr Húnabyggð, sem kjörin var formaður, Vignir Sveinsson úr Skagabyggð, Friðrik Már Sigurðsson úr Húnaþingi-Vestra, Hrund Pétursdóttir og Jóhanna Ey Harðardóttir úr Skagafirði.
Í vara stjórn eru Auðunn Sigurðsson úr Húnabyggð, Halldór Gunnar Ólafsson úr Skagaströnd, Magnús Magnússon úr Húnaþingi-Vestra, Regína Valdimarsdóttir og Álfhildur Leifsdóttir úr Skagafirði.

/IÖF

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir