Olweusardagur í Árskóla
feykir.is
Skagafjörður
19.04.2010
kl. 09.48
Olweusardagurinn var haldinn hátíðlegur í Árskóla sl. föstudag en daginn þann er bekkjardeildum blandað saman.
Dagurinn var allur hinn besti enda unnu allir nemendur saman að verkefnum tengdum samveru og vináttu.
Fleiri fréttir
-
Enn á ný hægt að komast til himna í Húnavatnssýslu
Það styttist í að enn á ný verði hægt að stíga til himna í Austur-Húnavatnssýslu. Feykir sagði frá því á síðasta ári að tvívegis tók Himnastiginn á Skúlahóli í Vatnsdalnum flugið í ofsaroki. Nú í vikunni var hafist handa við setja hann saman og festa niður á ný.Meira -
Samtal um náttúruvernd og ganga um Spákonufellshöfða með SUNN
Laugardaginn 17. maí verður viðburður á vegum SUNN, Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi sem býður til samtals á Norðurlandi vestra, nánar tiltekið á Skagaströnd. Viðburðurinn hefst á gönguferð um friðlandið í Spákonufellshöfða, þar sem Einar Þorleifsson náttúrufræðingur sér um leiðsögn. Skoðum fugla, plöntur og áhugaverða jarðfræði svæðisins.Meira -
Tindastóll Íslandsmeistarar
Þann 12. apríl síðastliðinn var Íslandsmeistaramót yngri flokka í júdó haldið hjá Ármanni í Reykjavík. 5 keppendur frá Tindastól mættu til leiks en því miður fengu bara fjögur að keppa.Meira -
Nýprent heldur utan um alla viðburði á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 13.05.2025 kl. 14.14 oli@feykir.isSSNV og Nýprent hafa gert með sér samkomulag um að Nýprent haldi utan um nýja viðburðasíðu sem auðveldar íbúum Norðurlands vestra að fylgjast með öllu því fjölbreytta mannlífi og viðburðum sem fram fara á svæðinu. Verkefnið er hluti af áhersluverkefnum SSNV og byggir á Sóknaráætlun landshlutans þar sem eitt af meginmarkmiðum er að auka sýnileika viðburða og efla samfélagslíf.Meira -
Varmahlíðarskóli áfram í úrslit Skólahreysti 2025
Varmahlíðarskóli tók á dögunum þátt í undankeppni Skólahreysti í riðli 1 á Akureyri. Liðið lenti í 2. sæti riðilsins með jafnmörg stig og sigurvegarar Grunnskóla Húnaþings vestra.Meira