Öskudagur framundan og kötturinn sleginn úr tunnunni

Öskudagsskemmtun foreldrafélags Árskóla fer fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki miðvikudaginn 26. febrúar klukkan 13:30 – 1:30. Á skemmtuninni verður margt um að vera og allir velkomnir.

Meðal þess sem vænta má að gerist er að kötturinn verður leginn úr úr tunnunni, söngatriði þar sem krakkar skrá sig á staðnum, leikir, andlitsmálning, og karamelluregn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir