Öskudagurinn á Hvammstanga í myndum

Öskudagurinn var haldinn hátíðlegur í gær en mikil tilhlökkun er fyrir deginum og segja má að um sé að ræða árshátíð barnanna. Margir útbúa búninga af mikilli kostgæfni og halda stífar æfingar á söngatriðum áður en lagt er af stað og rölt á milli verslana og stofnana til að fá gotterí.

Meðfylgjandi myndir tók Anna Scheving af börnunum sem voru á öskudagsrölti um Hvammstanga í gær.

Fleiri fréttir