Óslistinn á Blönduósi kynnir nýtt framboð

Óslistinn hefur tilkynnt um framboð sitt til sveitarstjórnarkosninga á Blönduósi í vor. Óslistinn er nýtt framboð sem skipaður er hópi áhugafólks um málefni sveitarfélagsins og mun hann óska eftir listabókstafnum Ó. Oddviti listans er Anna Margrét Sigurðardóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi, Gunnar Tr. Halldórsson skipar annað sætið og í þriðja sæti er Birna Ágústsdóttir.
 

1. Anna Margret Sigurðardóttir
2. Gunnar Tr. Halldórsson
3. Birna Ágústdóttir
4. Jón Örn Stefánsson
5. Þórarinn Bjarki Benediktsson
6. Agnar Logi Eiríksson
7. Valgerður Hilmarsdóttir
8. Steinunn Hulda Magnúsdóttir
9. Katharina Schneider
10. Heimir Hrafn Garðarsson
11. Helga Margrét Sigurjónsdóttir
12. Magnús Valur Ómarsson
13. Þórdís Hjálmarsdóttir
14. Brynhildur Erla Jakobsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir