PARADIS PERDUS / Christine and the Queens
feykir.is
Það var lagið
03.11.2016
kl. 15.53
Christine and the Queens hafa vakið talsverða athygli upp á síðkastið en er í raun sviðsnafn frönsku listakonunnar Héloise Letissier. Verk hennar sameina tónlist, dans, listmyndbandagerð, teikningar og ljósmyndun.
Í ár kom út diskurinn Chaleur Humaine og er hinn áheyrilegasti. Lagið að þessu sinni er Paradis Perdus og þar fær hún líka aðeins lánað frá Kanye West sesm er ekki slæmt.