Ráðhúsið á Sauðárkróki lokað fyrir hádegi á morgun

MYND SKAGAFJORDUR
MYND SKAGAFJORDUR

Á vef Skagafjarðar er vakin athygli á því að Ráðhúsið verður lokað fyrir hádegi fimmtudaginn 28. ágúst nk.

Húsið opnar aftur kl. 12:30. 

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Fleiri fréttir