Ráðstefnu frestað

Ráðstefnu um sameiningarmál Sveitarfélaga sem Sveitarfélagið Skagafjörður hafði ráðgert að halda í dag hefur verið frestað um óákveðinn tíma, Ákvörðun um frestun var tekin í gær enda var veðurspáin slæm og búist var við gestum alls staðar af á landinu.

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvenær ráðstefnan verður haldin.

 

 

Fleiri fréttir