Rugl dagur á Furukoti

Í dag er rugldagur á leikskólanum Furukoti. Þá taka krakkarnir ruglveikina og klæða sig í ósamstæð föt, sokka og vettlinga eða mæta í náttfötunum. Ekki er laust við að fullorðnir ruglist líka. Ljósmyndari Feykis fór og smellti af nokkrum myndum.

Fleiri fréttir