Samið við Norðurtak ehf. um endurbyggingu Tindastólsvegar

Norðurtak ehf. annast endurbyggingu Tindastólsvegar. Mynd/Framkvæmdafréttir-Loftmyndir ehf.
Norðurtak ehf. annast endurbyggingu Tindastólsvegar. Mynd/Framkvæmdafréttir-Loftmyndir ehf.

Í nýjasta tölublaði Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar kemur fram að samið hefur verið við Norðurtak ehf. á Sauðárkróki um endurbyggingu Tindastólsvegar (746), frá Þverárfjallsvegi að skíðasvæði, samtals fjóra kílómetra leið. 

Útboðið var opnað þann 14. júní síðastliðinn og samið var um framkvæmdina  þann 25. júlí. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir