Sauðárkrókur á fyrsta vetrardag

Veturinn er kominn

Vetur konungur gekk formlega í garð á miðnætti og má segja að hann hafi að þessu sinni stimplað sig inn með krafti. Ófært er um Þverárfjall og má segja að það sé hálfgert skítaveður á Sauðárkróki. Feykir.is fór í bæinn og tók nokkrar vetrarmyndir.

Það er allt á kafi í snjó

 

    

Það er hætt við að það taki tíma að moka hann upp þennan.

Kuldalegur Kirkjustígur

Við Nýja Landsbankann er allt frosið.

Fleiri fréttir