Sigmundur Davíð heimsækir Norðurland vestra

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins verður þrátt fyrir óveður á ferð um NV-land  í dag.

 Mun Sigmundur fara á vinnustaði og halda opna fundi.  Fundur verður á Pottinum og Pönnunni á Blöndósi frá 12 til 13 og síðan á Mælifelli á Sauðarkróki klukkan 20:30. Hann mun einnig vera við opnun kosningaskrifstofunar á Sauðarkróki klukkan 17 í dag.

Fleiri fréttir