Skákfélag Sauðárkróks á Íslandsmót Skákfélaga

Nú um helgina fer fram fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga, í Rimaskóla í Grafarvogi.  Skákfélag Sauðárkróks sendir lið til keppni í þriðju deild og er fyrsta umferðin í kvöld kl 20.00.

Hægt er að fylgjast með úrslitum á heimasíðu Skákfélags Sauðárkróks og jafnvel eitthvað með gangi mála á skak.is, segir á síðu félagsins, og nánari frásögn af árangri Skákfélagsins mun svo birtast á henni eftir helgi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir