Skipulagsnefnd Skagafjarðar boðar til íbúafundar

MYND SKAGAFJÖRÐUR
MYND SKAGAFJÖRÐUR

Skipulagsnefnd Skagafjarðar boðar til íbúafundar miðvikudaginn 28. febrúar kl. 17-18 í samstarfi við Kiwanisklúbbinn Freyju í stóra salnum/fundarsal Skagafjarðar, Sæmundargötu 7a (2. hæð) á Sauðárkróki.

Á dagskrá fundarins verður kynning á deiliskipulagstillögu Freyjugarðsins og umræður í kjölfarið.

Allir velkomnir!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir