Skorað á ráðherra að skoða gríðarlegar hækkanir á raforku

Í fundargerð Landbúnaðar- og innviðanefndar sem fram fór í gær, 13. móvember, var til umfjöllunar ný gjaldskrá Rarik um hækkun á verði fyrir dreifingu og flutning á raforku. Á gjaldskráin að taka gildi frá og með 1. nóvember sl. Að sögn Einars E. Einarssonar, formanns Landbúnaðar- og innviðanefndar, eru þessar tíðu og miklu hækkanir sem eru á raforku landsmanna mikið áhyggjuefni. Nú er það flutningurinn sem hækkar í fjórða skiptið á árinu en það má öllum ljóst vera að þessar hækkanir hafa mjög neikvæð áhrif á bæði einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir