Skrautfiskakjallarinn á FeykiTV

Svavar Sigurðsson mjólkurfræðingur og gullfiskaáhugamaður á Sauðárkróki er með stórt og mikið safn af gullfiskum og páfagaukum ýmiskonar. FeykirTV kíkti í heimsókn í Skrautfiskakjallarann í Raftahlíðinni og fékk að líta á dýrin.

http://www.youtube.com/watch?v=FEM37OjQGvU&feature=youtu.be

Fleiri fréttir