Slabb um helgina

Ekki var loftvogin burðug í morgun enda spáin suðvestan 13- 20 m/s og dálítil rigning af og til í dag. Hálka er á Vatnsskarði, Öxnadalsheiði og á Þverárfjalli en annars hálkublettir.
Á morgun er gert ráð fyrir bjartviðri og síðdegis á að draga úr vindi. Hiti á að vera á bilinu 3 - 8 stig, en dálítið svalara á morgun. Sem sagt, slabb um helgina.

Fleiri fréttir