Smá villa í jólakrossgátu Feykis
Krossgátusmið Feykis varð á í messunni og honum bent á meinlega villu í jólakrossgátu Feykis sem hann var ekki búinn að taka eftir. Flytja þarf 16. tölusetta reitinn um einn til vinstri svo allt sé eins og á að vera. Fyrir vikið frestast lokadagur innsendra lausna fram á mánudag 1. janúar.
Vona að allir hafi það gott yfir hátíðirnar og þakka innsendar lausnir.
Palli