Snerting án íþróttar

Stundum er sagt að körfuboltinn sé íþrótt án snertingar og er það vel. Ameríski fótboltinn er af öðrum toga og kannski mætti þá segja að hann sé snerting án íþróttar. Eftirfarandi myndbrot sýnir nokkrar harkalegar snertingar.

http://www.youtube.com/watch?v=1707RbT2TLE&NR=1

Fleiri fréttir