Snorri áfram í stjórn UB koltrefja
feykir.is
Skagafjörður
02.03.2010
kl. 13.09
Byggðaráð hefur ákveðið að Snorri Styrkársson sæki aðalfund UB koltrefja fyrir hönd Skagafjarðar. Jafnframt hefur ráðið samþykkt að nýta forkaupsrétt sveitarfélagsins í hlutafjáraukningu félagsins að upphæð kr. 500.000.
Aðalfundur UB koltrefja verður haldinn í Reykjavík 25. mars 2010.
Snorri Styrkársson min verða tilnefndur sem aðalfulltrúi sveitarfélagsins í stjórn UB koltrefja og Gunnar Bragi Sveinsson til vara.