Söngelskar stúlkur óskast

Söngskóli Alexöndru í Skagafirði leitar þessa dagana að nýjum stúlkum í stúknakór Alexöndru. Aldursbil stúlknanna í krónum er á bilinu 9 til 20+ ára.

 

Fyrir þær stúlkur sem ekki eru í söngnámi / einkatíma i söngskólanum kostar árið í kórnum 15.000 krónur.

 

Áhugasamar stúlkur geta skráð sig á www.dreamvoices.is -singing school - skráning eða í síma 8945254.
Kennsla hefst 15. september, stúlknakórs æfingar eru á fimmtudögum frá 16:00 til 17:00 á Sauðárkróki♩ ♪ ♫ ♬

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir