Spennandi kvennatölt í dag - Ráslisti
Kvennatölt Norðurlands fer fram í Svaðastaðahöllinni í dag og hefst klukkan 18:00. Fjölmargar skráningar eru í þremur flokkum; opnum, minna vönum og yngri en tuttugu og eins. Húsið opnar klukkan 17:00 með spennandi sýningu sem verður undanfari keppninnar
Opinn flokkur
- 1. Auður Inga Ingimarsdóttir og Fagri frá Reykjum
- 2. Hafdís Arnardóttir og Diljá frá Brekku
- 3. Arndís Brynjólfsdóttir og Syrpa frá Vatnsleysu
- 4. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum
- 5. Ida Maja Baagø Hartmann og Svala frá Vatnsleysu
- 6. Christina Mai og Vökull frá Sæfelli
- 7. Stefanie Wermelinger og Njála frá Reykjavík
- 8. Kolbrún Stella Indriðadóttir og Vottur frá Grafarkoti
- 9. Vigdís Gunnarsdóttir og Sýn frá Grafarkoti
- 10. Jessie Huijbers og Dáð frá Ási I
- 11. Gréta Karlsdóttir og Birta frá Efri-Fitjum
- 12. Sonja Líndal Þórisdóttir og Björk frá Lækjamóti
- 13. Gloria Kucel og Skorri frá Herriðarhóli
- 14. Herdís Einarsdóttir og Grettir frá Grafarkoti
- 15. Karítas Guðrúnardóttir og Sýn frá Gauksstöðum
- 16. Pernille Möller og Sörli frá Hárlaugsstöðum
- 17. Bergrún Ingólfsdóttir og Kolfinnur Efri-Gegnishólum
- 18. Helga Rósa Pálsdóttir og Gríma frá Hóli
- 19. Vigdís Gunnarsdóttir og Sögn frá Lækjamóti
- 20. Þóranna Másdóttir og Ganti frá Dalbæ
- 21. Hafdís Arnardóttir og Freisting frá Hóli
- 22. Arndís Brynjólfsdóttir og Albert frá Vatnsleysu
- 23. Auður Inga Ingimarsdóttir og Kolskeggur frá Laugarbóli
- 24.Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir og Rán frá Skefilsstöðim
Minna vanar
- 1.Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir og Öld frá Hjaltastöðum hægri
- 1.Sædís Bylgja Jónsdóttir og Prins frá Garði hægri
- 2. Íris Sveinbjörnsdóttir og Eyvör frá Akureyri vinstri
- 2. Margrét Helgadóttir og Morri frá Hjarðarhaga vinstri
- 3. Sigurlína Erla Magnúsdóttir og Björgun frá Ásgeirsbrekku hægri
- 3. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir og Gammur frá Steinnesi hægri
- 4. Sigrún Þórðardóttir og Vág frá Höfðabakka vinstri
- 4. Unnur Sveinbjörnsdóttir og Hnokki frá Dýrfinnustöðum vinstri
- 5. Birna Magnea Sigurbjörnsdóttir og Lilja frá Ytra-Skörðugili hægri
- 5. Anna Þóra Jónsdóttir og Lótus frá Vatnsleysu hægri
- 6. Sædís Bylgja Jónsdóttir og Prins frá Garði hægri
- 7.Sæunn Kolbrún Þórólfsdóttir og Frostrós frá Hjaltastöðum vinstri
21 árs og yngri
- 1. Elínborg Bessadóttir og Blesi frá Litlu-Tungu 2 vinstri
- 1. Viktoría Eik Elvarsdóttir og Garri frá Hóli hægri
- 2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Lárus frá Syðra-Skörðugili hægri
- 2. Ragnheiður Petra Óladóttir og Píla frá Kirkjuhóli hægri
- 3.Laufey Rún Sveinsdóttir og Ótti frá Ólafsfirði Vinstri hönd
- 3. Karítas Guðrúnardóttir og Vænting frá Hrafnagili vinstri
- 4. Björg Ingólfsdóttir og Silla frá Dýrfinnustöðum vinstri
- 4. Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal vinstri
- 5. Úrsúla Ósk Lindudóttir og Glæsir frá Gili hægri
- 5. Brynja Amble Gísladóttir og Friður frá Þúfum Hægri
- 6. Steindóra Ólöf og Gátt frá Lóni hægri
- 6. Elínborg Bessadóttir og Glymur frá Hofsstaðarseli hægri
- 7. Ingunn Ingólfsdóttir og Grímhildur frá Tumabrekku vinstri
- 8. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Gaukur frá Kirkjubæ hægri
- 8.Viktoría Eik Elvarsdóttir og Signý frá Enni hægri
