Stígandafélagar mætast á sunnudag

Félagsmót hestamannafélagsins Stíganda verður haldið sunnudaginn 22. ágúst á Vindheimamelum. Keppnisgreinar: A- og B- flokkur, barna-, unglinga-, og ungmennaflokkar.

Skráningar þurfa að berast á netfangið totla@hotmail.com í síðasta lagi í dag og gefa þarf upp keppnisgrein, nafn og kt. knapa og IS-númer hests. Skráningargjald er kr 1500.- á skráningu, frítt í barna- og unglingaflokka. Skráningargjaldið greiðist inn á reikning: 161-26-269 kt: 620269-6979 og gefa þarf upp nafn hests í skýringu.

Dagskrá veður auglýst á http://stigandafelagar.123.is/home/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir