Leikmenn Stjörnunnar fagna með stuðningsmönnum í Síkinu að leik loknum. MYND: GG
Það var háspenna lífshætta í Síkinu í kvöld þegar Tindastóll og Stjarnan mættust í oddaleik í úrslitaeinvígi Bónus deildarinnar. Íslandsmeistaratitlinn var í húfi. Stólarnir voru sprækari framan af leik en botninn datt úr leik liðsins í fjórða leikhluta þar sem liðið gerði aðeins átta stig. Það reyndist of lítið til að halda aftur af Garðbæingum sem náðu yfirhöndinni á lokamínútum leiksins. Stólarnir lögðu allt í sölurnar og voru nálægt því að jafna en spennustigið var of hátt og okkar menn urðu að sætta sig við sárt tap. Lokatölur 77-82.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).