Stofutónleikar í Heimilisiðnaðarsafninu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.10.2018
kl. 11.12
Stofutónleikar verða haldnir í Heimilisiðnaðarsafninu sunnudaginn 28. okt. kl. 15:00.
Duo Verum – flytur fjölbreytta tónlist.
Kristrún Helga Björnsdóttir leikur á flautu og Þröstur Þorbjörnsson á gítar.
Eftir tónleikana verður boðið upp á veitingar að hætti safnsins.
Aðgangseyrir kr. 1500 – ókeypis fyrir börn.
Ath! ekki tekið við greiðslukortum.
/Fréttatilkynning
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.