Stólarnir ættu loksins að vera á leiðinni heim

Pétur stendur vörnina í Bratislava. MYND AF SÍÐU ENBL-DEILDARINNAR
Pétur stendur vörnina í Bratislava. MYND AF SÍÐU ENBL-DEILDARINNAR

„Við áttum flug á fimmtudagskvöld og þegar þetta er skrifað er laugardagskvöld og við í flugvél sem vonandi fer af stað,“ sagði Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls upp úr kl. 6 í kvöld en strákarnir urðu strandaglópar í Munchen í Þýskalandi á leið heim frá glæstum sigurleik í Bratislava í Slóvakíu en leikurinn var spilaður á miðvikudagskvöldið. Aðspurður hvað hægt var að eyða tímanum í í Munchen sagði Pétur liðið hafa tekið eina æfingu. „En annars var bara reynt að skoða aðeins hvað Munchen hefur uppá að bjóða,“ sagði fyrirliðinn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.495 kr. á mánuði m/vsk (3.149 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.495 kr. á mánuði m/vsk. (2.248 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 695 kr. vikan m/vsk. (626 kr. án/vsk).

Fleiri fréttir