Stúlkan með lævirkjaröddina á Norðurlandi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
17.08.2010
kl. 08.26
Hreindí Ylfa Garðarsdóttir ásamt hljómsveit verður á ferð um norðurlandið í vikunni og flytjur lög til heiðurs skagfirsku dægurlagasöngkonunni Erlu Þorsteinsdóttur en tónleikaröðina kallar hún Stúlkan með Lævirkjaröddina. Fyrstu tónleikarnir verða haldnir á Skagaströnd annað kvöld.
Tónleikarnir verða á eftirtöldum stöðum.
- Kántrýbær Skagaströnd miðvikudgskvöld 18. ágúst
- Græni hatturinn Akureyri fimmtudagskvöldið 19. ágúst
- Hotel Mælifell Sauðárkróki föstudagskvöldið 20 .ágúst
- ...Menningarnótt í Reykjavík stóra sviðið Óðinstorgi kl 18
- Bæjarhátíðin í Túninu heima hátíðarsviðið kl 21 laugardag 28. ágúst
- ásamt Baggalút...Ingó og Hafdísi Huld
- Bæjarleikhúsið Mosfellsbæ föstudag 3. september
- Café Rósenberg sunudag 5. september
- Reykjadalur Mosfellsbæ styrktartónleikar fimmtudag 9. sptember.
- Allir tónleikarnir hefjast kl 21.oo miðinn kostar 1500 kr
- Flytjendur eru
- Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm söngur og þverflauta
- Yngvi Rafn Garðarsson Holm gítarar
- Tómas Jónsson hljómborð
- Sigurður Ingi Einarsson trommur
- Valgeir Einarsson bassi.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.