Stuttmynd um hafísminningar sýnd í Kvennaskólanum
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
11.08.2010
kl. 12.46
Á þriðjudaginn 17. ágúst kl. 17:00 verður sýnd stuttmynd í gamla Kvennaskólanum á Blönduósi, sem Catherine Chambers gestanemi frá Háskólanum í Alaska hefur unnið að.
Myndin var hluti af verkefni sem hún vann að fyrir Hafíssetrið og Háskólasetrið á Blönduósi og er byggð á viðtölum við heimamenn um minningu þeirra um hafís.
Allir velkomnir!
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.