Styrkur vegna úrbóta á ferðamannastöðum
feykir.is
Skagafjörður
17.05.2010
kl. 08.24
Byggðaráði Skagafjarðar var á dögunum kynntur samningur á milli sveitarfélagsins og Ferðamálastofu varðandi styrk frá Ferðamálastofu til byggingar á snyrtingum fyrir fatlaða við Byggðasafnið í Glaumbæ.
Tæknideild sveitarfélagsins vinnur nú þegar að verkerfninu og eru verklok áætluð þann 20. júní næst komandi.