Styrkur vegna úrbóta á ferðamannastöðum
feykir.is
Skagafjörður
17.05.2010
kl. 08.24
Byggðaráði Skagafjarðar var á dögunum kynntur samningur á milli sveitarfélagsins og Ferðamálastofu varðandi styrk frá Ferðamálastofu til byggingar á snyrtingum fyrir fatlaða við Byggðasafnið í Glaumbæ.
Tæknideild sveitarfélagsins vinnur nú þegar að verkerfninu og eru verklok áætluð þann 20. júní næst komandi.
Fleiri fréttir
-
Búið að opna fyrir skráningar á námskeiðin á Prjónagleðinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 13.05.2025 kl. 08.55 siggag@nyprent.isÞað styttist í Prjónagleðina sem haldin verður í Húnabyggð helgina 30. maí - 1. júní og nú er loksins búið að opna fyrir skráningar á námskeiðin sem verða í boði. Í tilkynningunni frá skipuleggjendum segir að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Námskeiðin fara að mestu leyti fram í Húnaskóla þetta árið en þó eru námskeið sem haldin eru í Kvennaskólanum og Textíl Labinu.Meira -
Beint streymi úr æðarvarpi frá Hrauni á Skaga
Það er eitt og annað sem vekur áhuga fólks fyrir framan skjáinn. Á dögunum var sagt frá því a Svíar fylgjast af áhuga með hreindýrum vaða ár á leið sinni milli svæða í Svíaríki. Gísli Einars var frumkvöðull í þessu svokallaða Slow TV og leyfði þjóðinni að fylgjast með sauðburði hjá Atla og Klöru á Syðri-Hofdölum fyrir fáeinum árum. Nú geta áhugasamir fylgst með beinu streymi úr æðarvarpi á Hrauni á Skaga.Meira -
Dimitrios dæmdur í eins leiks bann
Það voru sannarlega læti í öðrum leik Tindastóls og Stjörnunnar í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn sl. sunnudag. Tveimur leikmönnum Stólanna var vikið út úr húsi, Arnari Björnssyni og Dimitrios Agravanis. Í dag ákvað aganefnd KKÍ að Dimitrios skuli sæta eins leiks banni en Arnar fékk áminningu.Meira -
SSNV til liðs við verkefnið Öruggara Norðurland vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 12.05.2025 kl. 23.21 oli@feykir.isÞann 9. maí síðastliðinn var haldinn þriðji fundur Öruggara Norðurlands vestra í Ljósheimum í Skagafirði. Í frétt á vef SSNV segir að fundurinn hafi verið vel sóttur og áhersla lögð á farsæld barna og ungmenna þar sem meðal annars var rætt um sameiginlega forvarnaáætlun svæðisins, FORNOR.Meira -
Stólastúlkur hefndu ófaranna í gærkvöldi
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 12.05.2025 kl. 20.44 oli@feykir.isÞað er skammt stórra högga á milli í Garðabænum þessa dagana. Nú voru það Stólastúlkur sem sóttu lið Stjörnunnar heim í 16 liða úrslitum Mjólkurbikarsins í knattspyrnu. Liðin mættust fyrir skömmu í Bestu deildinni á Króknum og þá rændu Garðbæingar stigunum en í dag máttu þær þola 1-3 tap í framlengdum leik gegn skynsömu og skipulögðu liði Tindastóls sem fékk nánast öll færin í leiknum. Það má því kannski segja að Skólastúlkur hafi hefnt fyrir ófarir körfuboltastrákanna okkar í Garðabænum í gærkvöldi.Meira