Sundæfingar hefjast í næstu viku
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.09.2010
kl. 13.41
Sunddeild Tindastóls mun hefja vetrarstarf sitt mánudaginn 6. september. Þjálfarar þennan veturinn verða þau Fríða Rún Jónsdóttir og Fannar Arnarsson.
Æfingatafla er kominn á heimasíðu sunddeildarinnar.
Fleiri fréttir
-
Bríet frábær í Gránu
Tónlistarkonan góðkunna Bríet hélt tónleika á Króknum í gærkvöldi ásamt meðspilurum sínum þeim Magnúsi Jóhanni og Bergi Einari. Heimamaðurinn Atli Dagur hitaði upp.Meira -
Fjórhjól fyrir Magga
Ungmennafélagið Neisti á Hofsósi ætlar halda utan um skemmtilegan og nauðsynlegan viðburð 14. ágúst. Viðburðurinn kallast: Hjólað um Skagafjörð-Áheitasöfnun.Meira -
Loks mátti lið Akureyringa lúta í gras á Króknum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 24.07.2025 kl. 22.58 oli@feykir.isÞað urðu talsvert tíðindi í kvöld þegar lið Tindastóls tók á móti vinum okkar í Þór/KA í Bestu deildinni í knattspyrnu. Stólastúlkur höfðu aldrei borið sigurorð af grönnum sínum í leik á Íslandsmóti en á því varð kærkomin breyting og þetta var enginn heppnissigur. Heimaliðið skapaði sér betri færi í leiknum með góðri pressu og snöggum og hnitmiðuðum skyndisóknum á meðan að gestirnir voru meira með boltann en sköpuðu fá ef einhver færi. Lokatölur 2-0 og þrjú góð stig í sarpinn.Meira -
Þrír golfarar GSS hafa farið holu í höggi að undanförnu
Það þykir jafnan fréttnæmt að golfarar fari holu í höggi og þó Feykir hafi í raun ekki mikið fyrir sér í þetta skiptið þá má ætla að margir golfarar fari í gegnum ævina án þess að þessi draumur rætist. Það er því nokkuð magnað að nú síðustu tíu daga hafa þrír félagar í Golfklúbbi Skagafjarðar náð að láta drauminn rætast.Meira -
Munum leiðina, vitundarvakning um Alzheimer
Alzheimersamtökin hafa unnið að aukinni vitundarvakningu um Alzheimer um langt árabil. Liður í því er átakið Munum leiðina sem felst í því að koma upp fjólubláum bekkjum í sveitarfélögum víða um land en fjólublár er alþjóðlegur litur Alzheimer sjúkdómsins og annarra heilabilunarsjúkdóma.Meira