Sundlaugar í Skagafirði

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð þessa viku vegna viðhalds og námskeiðs starfsmanna, frá og með deginum í dag. Stefnt er að því að opna aftur á laugardagsmorgun, 3. júní, kl. 7:00.

Sundlaugin á Hofsósi verður opin alla daga kl. 07:00 – 21:00 í sumar. 

Þá er breyttur opnunartími í sundauginni í Varmahlíð næstu daga. Þar verður opið sem hér segir:
29. maí kl. 12:00 - 21:00
30. maí - Lokað
31. maí kl. 12:00 - 21:00
1. júní kl. 11:00 - 21:00
2. júní kl. 9:00 - 14:00
3. júní kl. 10:00 - 15:00
4. júní, hvítasunnudag - Lokað
5. júní kl. 10:30 - 18:00

Sumaropnunin hefst þriðjudaginn 6. júní og verður þá opið á virkum dögum kl.10:30 – 21:00 og um helgar kl. 10:30 - 18 :00.

Opnunartíma sundlauganna í Skagafirði má nálgast hér.

Fleiri fréttir