Sundlaugin á Hofsósi lokuð

Sundlaugin á Hofsósi. Mynd: Skagafjörður.is
Sundlaugin á Hofsósi. Mynd: Skagafjörður.is

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð í dag og á morgun vegna skemmda sem urðu þar í rafmagnsleysinu í gær. Þorvaldur Gröndal, forstöðumaður frístundamála hjá Sveitarfélaginu Skagafirði, gat lítið tjáð sig um umfang skemmdanna þegar Feykir hafði samband við hann en þær verða kannaðar nánar í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir