Svaði framkvæmir við aðstöðuhús

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að vísa til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2009 styrk til framkvæmda við aðstöðuhús Hestamannafélagsins Svaða.

Bjarni Jónsson, VG, óskaði bókað að hann teldi að málið hefði þurft að skoða frekar.

Fleiri fréttir