Svaði framkvæmir við aðstöðuhús
feykir.is
Skagafjörður
15.10.2008
kl. 08.00
Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að vísa til gerðar fjárhagsáætlunar ársins 2009 styrk til framkvæmda við aðstöðuhús Hestamannafélagsins Svaða.
Bjarni Jónsson, VG, óskaði bókað að hann teldi að málið hefði þurft að skoða frekar.
Fleiri fréttir
-
Afhending Vatnsdælu á refli
Föstudaginn 29. ágúst verður haldinn viðburður í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi þar sem Jóhanna Erla Pálmadóttir, Helga og Pálmi Gunnarsbörn afhenda fullkláraðan refil sem segir sögu Vatnsdæla. Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar, mun taka við reflinum fyrir hönd samfélagsins.Meira -
Ráðhúsið á Sauðárkróki lokað fyrir hádegi á morgun
Á vef Skagafjarðar er vakin athygli á því að Ráðhúsið verður lokað fyrir hádegi fimmtudaginn 28. ágúst nk.Meira -
Stelpurnar þurfa allan stuðning
Á morgun fimmtudag kl: 18 leika Tindastóls konur gegn Víkingi Reykjavík í Bestu deildinni á Sauðárkróksvelli. Eins og við vitum er Tindastóll hættulega nálægt fallsvæðinu en sigur í þessum leik gæti skipt sköpum í að forða liðinu frá falli. Víkingsliðið er statt á svipuðum slóðum í töflunni svo gott væri að halda þeim neðan við sig. Feykir skorar á alla sem vettlingi geta valdið að mæta á völlinn og hvetja okkar konur. Áfram Tindastóll. hmjMeira -
Þrístapar formlega opnaðir á föstudaginn 29.ágúst
Formleg opnun Þrístapa fer fram á föstudaginn klukkan 14. Ferðamannastaðurinn Þrístapar hefur verið opinn síðastliðin tvö ár og hlaut Húnabyggð Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu í fyrra fyrir uppbyggingu svæðisins en verkefnið var í höndum Húnavatnshrepps áður en sveitarfélögin sameinuðust. Þrístapar er menningarsögulegur ferðamannastaður, vestast í Vatnsdalshólum norðan þjóðvegarins. Þar er að finna síðasta aftökustaðinn á Íslandi en aftakan fór fram 12. janúar 1830 þegar Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru hálfshöggvin.Meira -
Umhverfismat á Holtavörðuheiðarlínu 3
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 26.08.2025 kl. 15.15 bladamadur@feykir.isLandsnet segir í fréttatilkynningu: „Skipulagsstofnun hefur skilað áliti sínu á umhverfismati Holtavörðuheiðarlínu 3, sem er ný loftlína á milli nýs tengivirkis Landsnets á Holtavörðuheiði og Blönduvirkjunar. Í matinu voru bornar saman nokkrar mögulegar línuleiðir, þar sem tvær eru taldar líklegastar – annars vegar leið í byggð og hins vegar yfir heiðar. Leiðirnar eru ólíkar, þær hafa mismunandi umhverfisáhrif og þar af leiðandi eru ólík sjónarmið umsagnaraðila og þeirra sem hafa tekið þátt í samráði.Meira