Sveitarstjórnarfundi frestað vegna veðurs

Sveitarstjórnarfundi Sveitarfélagins Skagafjarðar sem vera átti í dag hefur verið  frestað vegna veðurs. Fundurinn verður haldinn  mánudaginn 15. desember kl. 16:15 í Ráðhúsinu.

Fleiri fréttir